Leita í fréttum mbl.is

Stutt veiðiferð

Jæja þá erum við víst á leiðinni í land eftir mjög svo stuttan túr, en eins og alþjóð veit þá voru makrílveiðar bannaðar í gær. Náðum við að snara um 700 tonnum af makríl/síld um borð  eftir 3 hol áður en bannið  tók gildi. Vorum við komnir á miðin aðfaranótt þriðjudags eftir að hafa landað 2250 tonnum á Eskifirði og var makríllinn í miklum meiri hluta eða um 2130 tonn. Eitthvað verður stoppað eftir þennan túr en hvað lengi er ekki vitað en vonandi fer síldin að sýna sig eitthvað svo skipin geti einbeitt sér að henni.

Þar til næst.

Kv. Jón Kj.

SVH


Bloggfærslur 9. júlí 2009

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband