Leita í fréttum mbl.is

....og ennþá rólegra á kolmunna....

...það er það rólegt á kolmunnanum að við höfum ekki einu sinni haft tækifæri á því að bleyta í trollinu, fórum við út á miðvikudagskvöldið og var stefnan tekin suður fyrir Færeyjar, og átti laglega að leita uppi svartkjaftinn og fanga hann, en ekki var það nú raunin, erum búnir að vera að leita hér vestur,austur,suður,norður og n.... og ekkert fundið. Er svo komið að við erum barasta á leið í land, rassskelltir, eftir þessa veiðiferðAngry Verðum við á Eskifirði um miðjan dag í dag.

Næsta verkefni verður vonandi bara loðna hjá okkur, þegar næg hrognafylling verður komin í hana. Verður sjálfsagt farið og gert klárt fyrir það á næstu dögum.

Þar til næst.

Kv. Jón Kj.

SVH


Bloggfærslur 7. febrúar 2010

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband