Leita í fréttum mbl.is

Við óskum lesendum síðunnar okkar og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir árið sem var að líða.

En af okkur er það að frétta að við erum byrjaðir í fyrsta túr ársins, erum við staddir suður af Færeyjum að reyna við kolmunnann, slökuðum trollinu í faðm Ægis árla morguns og gekk það allt snurðulaust fyrir sig. Er það svo verk Hjálmars yfirstýrimanns að snara fyrstu svartkjöftunum á þessu ári í sekkinn og vonum við að hann verði búinn að raða inn svo sem einum og einum nema áður en kapteinn Grétar kemur á stjórnpall og tekur við.

Menn koma góðir undan jólunum og enginn virðist hafa lent í jólakettinum ógurlega, hafa menn nærst vel um hátíðarnar og er það gott.

Þar til næst.

Kv. Jón Kj.

SVH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gleðilegt ár strákar og megi ykkur ganga sem allra best á nýju ári.

Jóhann Elíasson, 6.1.2010 kl. 07:20

2 Smámynd: Guðni  Guðnason

gledilegt ár gomlu skarfar

Guðni Guðnason, 7.1.2010 kl. 07:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband