Leita í fréttum mbl.is

1.túr ársins að enda kominn

Já allt tekur nú enda og er þessi túr ekkert undanskilið við það. Fengum við ríflega 300 tonn í síðasta hali og erum við með um 1800 tonn í bátnum, siglum við hraðbyri á Eskifjörðinn og verðum við þar seinnipart á morgun.

Æðsti strumpur hér um borð átti afmæli í gær og sendum við honum að sjálfsögðu bestu "síðbúnu" kveðjur í tilefni dagsins. Hafði hann á orði að fáir, ef einhverjir, litu jafn vel út og hann á þessum aldri. Setjum "Like" á það!!!!! en er hann einungis rétt svo 50+ ára. Bakaði kokkurinn köku og útbjó heitan rétt í tilefni afmælisins.

 

 

 

Hér er svo afmælisbarnið að taka á móti öllum kveðjum af facebook síðu sinni, en þess má geta að hann á mjög svo stóran vinahóp þar og er mjög vinsæll.

 

Látum þetta duga í bili.

Þar til næst.

Kv. Jón Kj.

SVH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband