16.1.2010 | 03:08
BRÆLA
Já sælt veri fólkið, eins og fyrirsögnin ber með sér, þá er búið að vera bræla hjá okkur alveg síðan við fórum út. Var slegið í klárinn á fimmtudagskvöld eftir hreint sagt mjög svo langa löndun hjá okkur. Var eins og kolmunninn vildi engan veginn koma uppúr lestum skipsins og engu líkara nema honum hafi líkað það vel við sérvalda meðferðina sem hann fékk hjá kælimeisturum skipsins. Herma fregnir að sjaldan eða aldrei hafi komið eins ferskur kolmunnaafli til Eskifjarðar, hefur þetta sett gæðastig á hærra plan, flokkast þetta í hágæðamjöl++.
Liggjum við nú í vari við Færeyjar og bíðum af okkur mesta óveðrið, svona til glöggvunar set ég inn myndir af útsýninu sem kapteinninn hafði í dag á leið yfir hafið, ekki eru gæðin góð þar sem ekki þótti ráðlegt að opna glugga né fara út til að smella af myndum, eru þær teknar út um brúargluggann.
Fjórir ferskir menn komu um borð nú og fjórir fóru í land, náðist mynd af tveimur þessum fersku í dag og voru þeir komnir í sínar hefðbundnu stellingar fyrir komandi átök. En auk þeirra kom Óðinn Leifs og Atli Eskfirðingur um borð. Bjóðum við Atla sérstaklega velkominn.
Eitthvað er nú dagsetningin á myndunum í einhverju rugli en er myndasmiður búinn að kippa því í laginn. Þeir sem fóru í land voru Hjálmar yfirstýrimaður, Doddi maskínustjóri, Bjarni lestarstjóri og aldursforsetinn hann Sjonni, lenti sá síðast nefndi í því leiðinda atviki í byrjun síðasta túrs að slasa sig, lét hann ekki þar við sitja heldur kláraði túrinn eins og ekkert hefði ískorist, kom í ljós að kappinn var puttabrotinn, sendum við honum bestu bata kveðjur.
Þar til næst.
Kv. Jón Kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sexy mynd af þeim félögum , ekki táfýla þarna á ferðinni,, báðir hrjótandi yfir fréttunum
Hafsteinn (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.