5.4.2008 | 15:37
Á siglingu í suður átt
Kl 0200 i nótt farið frá Eskifirði áleiðis á kolmunamiðin, og áætlað að koma á miðin um hádegi á sunnudag. Nú styttist alltaf siglingin því Svartkjafturinn er að síga í norður átt og sýnir sig vonandi brátt í Færeyskri lögsögu. Ágætt veður hér norað 10 m/s.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jafntefli aftur strákar, það verður svaka slagur á þriðjudaginn... Spurning að hafa kallinn á frívakt.. Endilega takið dósina af Stebba einn túr...
Kveðja Halli.
Hallgrímur Guðmundsson, 5.4.2008 kl. 15:48
Ps. Til hamingju með síðuna og velkomnir í bloggheima.
Hallgrímur Guðmundsson, 5.4.2008 kl. 15:51
Já og Púllarar gleðjast. Stebbi er í neftóbakspásu.
Grétar Rögnvarsson, 5.4.2008 kl. 17:04
Vona að þið komið til með að eiga góðan túr.......
Runólfur Jónatan Hauksson, 5.4.2008 kl. 21:50
Til hamingju með síðuna...
Áfram Liverpool
Bjarney Hallgrímsdóttir, 5.4.2008 kl. 22:51
Já strákar, Færeyingar eru miklu hreinskilnari og beinskeittari í orðavali en við. Þeir brúka kjaftinn og tala um sinn svartskjaft á meðan við pempíurnar getum ekki talað um kjaft og sagt kolkjaftur í stað þess brúkum við munn og segjum kolmunni. - Góða ferð á miðin!
Haraldur Bjarnason, 5.4.2008 kl. 23:38
hvernig er það eiginlega, á ekkert að setja link á síðunna hjá aðaldallinum hérna!!!:)
gangi ykkur vel!! Kv Eddi
Edvard Gretarsson (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.