10.5.2008 | 13:29
Allir dagar eins hér
Nema kannski þegar að matarborðinu kemur, þá alltaf einhver tilbreyting hjá mannskapnum, í hádeginu voru hamborgarar að hætti hússins og voru flestir í mat, þó sást ekki til Dodda og þótti það frekar skrítið. Hefur hann nauðað talsvert í frænda sínum Sævari um að hvort ekki væri kominn tími til að setja stóra hlóðarpottin á kabyssuna og skella kindakjöti í og mauksjóða. En Sævar hefur ekki látið undan og Eyvindur hefur ekki enn verið borinn á borð í þessum túr. En í gær héldu Reykvíkingarnir í Útsvarinu að það væri Sæmundur í sparifötunum, merkilegt að gáfumennið Gísli Marteinn, og kennarinn og þingkonan skildu ekki vita betur. Jæja hvað um það 300+ í gærkvöldi og lagt verður af stað heim í kvöld.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ávallt gaman að fá gott að borða til sjós.
Eigið góða heimsiglingu piltar.
Kveðja frá Hornafirði.
Runólfur Jónatan Hauksson, 10.5.2008 kl. 13:44
Sælir drengir og góða ferð til Eskifjarðar.
Er búinn að afreka margt í fríinu, m.a. að slátra runnunum hjá mér (já já ég veit, snjórinn var allur farinn úr garðinum hjá mér!!!!!!!! og komst ég loks að runnanum) og einnig býður forstofan þess ekki bætur að ég hafi komið heim en hún fékk aðeins að finna á því:)
Annars allt fínt að frétta frá naflanum
kv. Svenni
Svenni H. (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 03:06
Góða heimkomu strákar!
Jóhann Elíasson, 11.5.2008 kl. 09:01
Er ekki nógur tími fyrir kokkinn að sjóða svoldið ríflega af lambakjeti á landleiðinni, gæskur?
Haraldur Bjarnason, 11.5.2008 kl. 09:17
Runólfur það er alltaf mikið og gott að borða´hér enda lítið annða að gera, og takk fyrir að laga myndina flott,
Svenni g vitum alveg hvernig þú ert þú hefur ekkert verið að klippa runna, þú ert bara búinn að vera undir sæng með þinni.
Haraldur lambakjöt er í h´vegum haft hér um borð.
Jón Kjartansson SU-111, 11.5.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.