11.5.2008 | 12:22
Í landi kl 0200 í nótt
Verðum í landi kl 0200 í nótt afli ca 2150 tonn, mikil blíða búin að vera í þessum túr. Í gær grillaði kokkurinn og lukkaðist vel enda matgæðingurinn Doddi hans hæri hönd. Hafa menn haft á orði að einstaklega gott hafi verið á milli þeir frænda í túrnum. Mynd sett inn af þeim frændum og af grillaranum mikla . Bjarni er kominn heim úr golfferðinni til Spánar og Sigurjón sólarfari er farinn í sína fyrstu ferð á árinu til Benidorm, reikna menn með 3-4 ferðum í ár hjá honum fer síðan til Tyrklands í águst.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Strákar eruð þið að herða kolmunna þarna upp í rjáfri fyrir ofan grillarann? - Það er besti harðfiskur sem til er, þótt Sporður klikki aldrei. - Góða ferð heim, blíðan verður ykkar þar
Haraldur Bjarnason, 11.5.2008 kl. 12:48
Mér sýnist að áhöfnin mætti borða meiri grænmeti og minna grillkjöt.....
Magnús Scheving (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 15:11
Já það er verið að herða kolmuna Haraldur. Rétt er það Sporður klikkar ekki.
Já Magnús það er örugglega mikið til í því, eða hreyfa sig meira, hofum nú reyndar ágæta rækt hér um borð sem sumir nota.
Jón Kjartansson SU-111, 11.5.2008 kl. 16:14
tid frændur notid ekki mikid ræktina samanber myndir af eikkur
gudni (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 18:24
Hvað með ræktina,,,,,,,bara eta og vera glaður og sæll....
Góða heimkomu piltar.
Runólfur Jónatan Hauksson, 11.5.2008 kl. 23:34
Daglegur rúntur
Guðmundur St. (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.