23.7.2008 | 08:57
Fyrsta hol hjá okkur
Þá erum við búnir að taka fyrsta holið og ekki riðum við feitum hesti frá því eða rétt um 160 tonn . En þá að öðrum fréttum , eins og flestir vita er Guðni yfir,yfir ofur vélstjóri í fríi og fréttist af honum á Selfossi í gær og þykir okkur líklegt að hann sé að kynna sér starfsemi Framsóknarflokksins þar og sennilega búin að snapa sér kaffi heimboð hjá nafna sínum Ágústsyni .
Grétar er líka í fríi og á leið til sólarlanda en við höldum að hann verði að slaufa ferðinni vegna þess að hann gleymdi rauðu stuttbuxunum um borð ..
Þetta er orðið gott að bulli í bili . Kv strákarnir á sulla.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið látið stuttbuxurnar mínar í friði, vil enga pungfýlu af ykkur í þær, enda hef ég svo sem engar áhyggjur af þeim, það eru nú lítið annað en hálfvaxnir menn og krakkar um borð núna sem ekki komast í buxur af velvöxnum manni. Hélt að ég hafi mætt Guðna með hjólakofann aftan í rétt við Blönduós, allavega var þar svipaður bílstjóri á alveg eins bíl, hélt að það væri nú bara til einn Guðni Þór í heiminum. er hann að fara að skita aftur yfir í framsókn kannski.
Bið að heilsa um borð. Kv Grétar.
Grétar Rögnvarsson, 23.7.2008 kl. 09:45
Fínt ef þið getið hent inn fréttum af allanum, það virðist sem allir séu farnir í frí sem kunna að blogga
einn af allanum (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.