Leita í fréttum mbl.is

Góð kolmunaveiði

Það er búin að vera fínasta veiði siðan við komum hér 400-500 tonn í hali eftir 6-10 tíma tog. Erum núna að dæla hali no 4. Erum suður undir Skosku línunni beint suður af Færeyjum. Veður hefur verið gott miðaða við árstíma. Bestu kveðjur gamlingjarnir á SU-111.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Eruð þið þá ekki að verða komnir með í dallinn.

Haraldur Bjarnason, 7.1.2009 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband