8.2.2009 | 17:51
Sunnudagur til brælu og kokkurinn mótmælir
Já það er bræla hér á miðunum og er því trollið ekki í iðrum sjávar eins og er en við vonum að þeir félagar Kári og Ægir fari að sína okkur smá miskunn svo við getum rennt trollinu sem fyrst í hafið. Þess má til gamans geta að kokkurinn stóð í mótmælum í morgun, var hann hvorki að mótmæla seðlabankastjórum né ríkisstjórn, heldur var það veðrið sem hann mótmælti og var hann með ný áhöld til að berja á sem ekki hafa sést í mótmælum við Alþingishúsið né Stjórnarráð, var það veltipannan sem fékk að finna fyrir því hjá kokknum, glumdi það hátt í pönnunni að skipið lék á reiðiskjálfi. Eins og sést var hann ekki með nein vettlingatök við mótmælin.
En að öðru, gærdagurinn, var hann hinn ágætasti, hvort sem líður að veiðum eða fótbolta. Aston Villa, Everton og LIVERPOOL unnu sína leiki, en Kongóbúinn (Everton maðurinn) hoppaði hæð sína í loft upp, skoppaði og rúllaði eins og bolti fram og til baka af ánægju þegar Portsmouth komst yfir 1-0 gegn Liverpool, var nú Þorsteinn maskínustjóri og jafnframt formaður Liverpools klúbbsins hér um borð alls ekki ánægður með þau uppátæki hjá Kongóbúanum og jós yfir hann ýmsum skammaryrðum sem ekki er hafandi eftir hér á veraldarvefnum, átti hann það vel skilið.
Við pumpuðum um 400 rúmmetrum af deplunni góðu í lestar skipsins í gær og telst því vera komið um 750 rúmmetrar í skipið.
Er dagurinn í dag búinn að vera mjög rólegur hjá okkur, við reynum að láta fara vel um okkur hér í veltingnum og erum búnir að horfa á fótbolta mest allan dag, en kapteinn Grétar var ekki alveg sáttur með sína menn, Arsenal, er þeir gerðu jafntefli við Tottenham 0-0
Að sjálfsögðu kom rétt svar við gátunni og var það enginn annar en Eiður yfirveitustjóri á Margrétinni sem kom fyrstur með svarið.
Mbkv. Jón Kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Athugasemdir
mér er spurn...., á hvaða tungumáli fóru mótmælin fram hjá Sigurði?
Eddi Gjé. (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.