Leita í fréttum mbl.is

Góður afli

Erum búnir að taka 4 höl síðan við komum hér á slóðina vestur af Írlandi, afli hefur verið með ágætum í fyrsta hali voru 180 tonn svo 570 svo komu 700 og síðast 400 tonn sem gera 1850 tonn. Vegalengd héðan til Eskifjarða um 680 sml. Erum að toga núna í blíðu veðri V 8-10 m/s.

Menn bíða spenntir ef leikjum kvöldsins í meistaradeildinni, en aðeins eitt lið hafði sigur í gærkvöldi og það var lið þeirra sem í brúnni eru. menn vonast til að Liverpoolklúbburinn bjóði upp á veitingar á meðan á leik stendur og trúa ekki öðru en að formaðurinn Doddi verði með eitthvað.  Guðni yfirmeistari ætlar að styðja Liverpool og Dodda í kvöld en aðrir standa sennilega með Real Madrid.

góður sekkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 og svo takka þetta Real Madrid  3- 0  Liverpool  gangi ikkur vell

Stjáni (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband