26.2.2009 | 14:27
Á siglignu til Eskifjarðar.
Lagt var af stað heim á leið í morgun með fullfermi af kolmuna 2370 tonn sem fékkst í 6 hölum. Reiknimeistarar segja að trollið hafi verið í sjó í 36 tíma. Erum væntanlegir til Eskifjarðar á laugardagsmorgun. Veður er ágætt núna á heimsiglingunni SV 15 m/s og hálfgert lens.
Lítið hefur farið fyrir sparkspeki í dag, Doddi er ánægður með sína menn og má vera það enda ekki á hverjum degi sem lið koma til Madridar og vinna leik. Menn tóku samt eftir því að hann byrjaði að horfa einn í sínum klefa, en birtist fljótlega eftir að Púllarar skoruðu.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegur árangur hjá ykkur félagar
Eddi Gjé. (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 10:26
Ég er alveg viss um það að það hafi verið allar rjómabollurnar sem að Sævar gaf körlunum að éta bæði á sunnudaginn og á sjálfan bolludaginn og ekki má gleyma saltkjötinu og baununum. líka að hann grétar hefur verið svona aktífur af sjeikdrykkju.
Ólöf María (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 13:13
Bollurnar voru góða enda snillingur sem bakaði vitum við, rjóminn vel þeyttur hjá Sæsa, mönnum líkaði saltkjötið mis vel Óðinn borðaði ekkert, borðar ekki saltkjöt, Grétar fussaði, Doddi og Stebbi voru mjög glaðir enda nýkomnir út úr torfkofunum.
Smá sjekkynnig var í gær og þáði einn a' var Stefán en Slimmfittu þeir vildu ekki
Jón Kjartansson SU-111, 27.2.2009 kl. 16:09
þessir slimmfittu kalla ég hillurnar. það er oft sem er einhver tilgangur með þessum hillur. þær eru til ýmissa nota s.s. bjórberar fataberar fyrir eiginkonurnar þegar ÞÆR versla og svo lengi má telja.
olla (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 16:31
Flott boggsíða hjá ykkur og til lukku með aflann
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.2.2009 kl. 16:01
Kveðja frá Reyðó
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.2.2009 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.