Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

það er góð veiði

Þá erum við búnir að snara inn öðru holi og reindust vera 550 tonn í þetta skiptið sem verður að teljast nokkuð gott  og erum að toga núna en hér gengur lífið bara sinn vana gang sveiflast upp og niður en aðallega upp .  Smile     smá grín  vitið þið hvað á að gera við konuna er hún stendur alltaf fyrir framan sjónvarpið er verið er að horfa á fótbolta það er bara að stytta keðjuna inn í eldhús.brosmildur hann þessi

Erum búnir með eitt hol

J´æja þá er búið að taka trollið einu sinni og var eitthvað um 570 tonn í og er Aðalsteinn með sitt troll í sjó núna og er óvenju mikið að ungum drengjum í áhöfn núna en það er aðeins öðruvísi því hér er vel fullorðin áhöfn en þeir verða líka að fá að reina sig til sjós þessir yngri . kv SU111

Erum á heim leið

Þá er búið að snara í dallin og snýr stefnið nú á fjörðinn er áætluð lending í fyrramálið um 6 eða nálægt því og munu vera um 2300-2400 tonn eða það vonum við og eru menn mjög sáttir við síðasta hol og var það stærsta í þessari veiðiferð annars er nóg í bili . kv strákarnir á Jóni Kjartans.

Þokkalegur gangur

Jæja þá fer að styttast í þessum túr hífðum við í gær einhver 370 tonn og erum komnir með 1700+ og í nótt dældum við 230 rúmmetrum yfir í Aðalstein og erum að toga núna og er bara þokkalegt útlit á þessu núna og verðum við víst í landi á morgun áttum að vera í dag en var frestað aðeins sem er gott því þá er bara meiri afli í skipunum .  kv .JKDSC03361DSC03373


Það gengur þokkalega

Erum búnir að taka 4 hol og erum komnir með á milli 1300-1400 og erum að toga núna og er Aðalsteinn með trollið núna en það var stutt dregið í dag eða 3 tímar og 250 tonn í sem er bara nokkuð gott og eru menn nokkuð sáttir en sögu að það mætti vera aðeins meira í en það kemur eða það vonum við.  kv J K.DSC03338DSC03300

Það er smá nudd

Erum nú að par trolla með Alla Jóns SU og gengur það þokkalega erum komnir með 840 tonn mest af því er makríll og hér hefur verið lítið skrifað síðustu daga en er von á bótum í því efni og voru sendir tveir kallar yfir í Alla til að sjá hvernig þetta færi fram og það kom einn frá þeim til okkar og eru allir orðnir nokkuð vissir á þessu öllu annars eru allir í góðum gír eða það sýnist svona fljótt á litið.  kv áhöfnin á Jóni Kjartans.Bíða mjög spenntirAðalsteinn Jónsson

« Fyrri síða

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband