Leita í fréttum mbl.is

Jón Kjartansson SU-111, fyrsta blogg frá skipinu

Á þessari síðu er meiningin að setja inn fréttir af aflabrögðum og ferðum okkar, myndir verða settar inn af og til og fréttir sem þykja fréttnæmar, síðustjóri hefur ekki verið skipaður en á síðuna verður reynst að setja inn fréttir daglega fyrir þá sem vilja fylgjast með.

Og þá kemur fyrsta fréttin, erum nú á landleið til Eskifjarðar með fullfermi af kolmuna eða 2400 tonn, erum væntanlegir í heimahöfn um miðjan dag á þriðjudag 1 apríl, en það ræðst auðvitað af veðri hvernig heimleiðin gengur.

Síðan væri gott að fá comment af og til svo hægt sé að sjá hverjir lesa síðuna okkar.

Gott í bili. Áhöfnin á Jóni Kjartanssyni SU-111


« Fyrri síða

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband