28.4.2010 | 03:18
Kom að því...
...að ég setti svo sem eina færslu hér inn í þessum túrnum. Er þetta allt gert fyrir Sigurjón löndunarkall, segir hann að ég sé ekki nógu duglegur að blogga, það séu svo margir sem fylgjast með okkur á þessu bloggi og ég verði að vera duglegur. Tek ég þessi orð hans með fyrirvara þar sem allir þeir sem skoða þessa síðu (að hans sögn) skilja aldrei neitt eftir í athugasemdum, gaman væri ef svo margir fylgdust með okkur að einhverjir af þeim mörgu mundu kvitta kannski fyrir, ja kannski svona annað slagið
En þá að allt allt öðru, einn áhafnarmeðlimurinn hér um borð eignaðist afabarn í fyrradag, var þar á ferðinni lítill drengur sem leit dagsins ljós, óskum við afanum, ömmunni og að sjálfsögðu nýbökuðu foreldrum innilega til hamingju með litla prinsinn.
Hér er svo afinn, Hreggviður Friðbergsson, að flaka sér kolmunna til þerris, bragðast hann (þ.e.a.s. kolmunninn) mjög vel er búið er að þurrka hann.
Þá að fiskifréttum, erum við á okkar fjórða holi og hefur veiðin eitthvað dregist saman, er svo komið að búið er að pumpa einum 900 tonnum í lestar skipsins. Í einni dælingunni slæddist með einn fiskur er lítur svona út...
...og er menn vorum búnir að kíkja í fiskabókina var niðurstaðan sú að hér væri á ferðinni Fagurserkur (lat; Beryx splendens, ens; alfonsino). Lifir hann á 25m og niður á 1300 metra dýpi og getur orðið 70cm langur, algengast 25-40cm.
Þar til næst.
Kv. Jón Kj.
SVH
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 28. apríl 2010
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar