7.7.2010 | 04:55
2. síldar/makríll túr
Jæja góðir lesendur, héðan af okkur sullamönnum er svo sem allt fínt að frétta, erum byrjaðir á okkar öðrum túr á síld og makríl, var tekið smá helgarfrí eftir fyrsta túrinn þar sem ekki þótti ráðlegt að byrja of skart eftir svo langt stopp hjá okkur. En þess má geta að við lönduðum um 1000 tonnum af makríl og 860 tonnum af síld eftir fyrstu veiðiferðina. Þegar hér er komið við sögu erum við búnir að taka tvö hol og aflinn 500 tonn, eitthvað er nú rólegt yfir þessu eins og er, en horfum við björtum augum á framhaldið.
Þessi slæddist með í fyrsta holinu, er þetta með þeim stærri makríl sem maður hefur séð og vó hann alls 890 grömm.
Svo var það þessi hér
sem kom líka með í trollið, og eru nú sterkar kenningar um hvaða fisktegund hér sé um að ræða, kannski einhverjir glöggvir blogglesendur þarna úti geta komið með svarið?
En þá að allt allt allt öðru, eða það sem lífið snýst um þessa dagana, og ekkert hefur verið rætt um hér á síðunni, þ.e.a.s. Há Emm. Eru nú tréklossaþjóðin komin í úrslit og mæta þar annað hvort spanjólunum eða nasistunum. En leika tvö síðastnefndu liðin einmitt í kvöld og er kominn smá spenningur í mannskapinn. Mig persónulega langar að sjá Holland og Spán í úrslitum en það kæmi ekkert á óvart að synir Hitlers taki þetta og fari alla leið, hafa þeir spilað einn besta boltann á mótinu og eru snöggir að refsa mönnum. Kemur allt í ljós í kvöld.
Þar til næst.
Kv. Jón Kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki hrossamakrill?
Björgvin (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 11:58
Brynstirtla aka Hrossamakríll
Dannerinn (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 04:35
Jújú, þetta passar hjá ykkur, hér er um að ræða hrossamakríl.
Jón Kjartansson SU-111, 11.7.2010 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.