11.7.2010 | 02:36
Síðasta hol
Já það kom loks að því að kallið kom úr landi, eigum við að vera við bryggju í kvöld, erum við því á okkar síðasta holi. Veiðarnar hafa nú gengið hálf rólega hjá okkur í þessum túr, höfum við verið að leita að síld og virðist vera að litla síld sé að finna, en aftur á móti er nóg af makrílnum og það um allan sjó. Er aflinn um 1550 tonn hér um borð, fengum að vísu ágætt í dag, líka að borða (kem að því síðar), og hífðum +350 tonn af hreinnri síld.
Koma hér nokkrar myndir úr túrnum og látum þær tala sínu máli.
Út úr þokunni líður kynjamynd.........
1.vélstjóri og undirritaður að smíða fyrir stýrimanninn frá Kongó.
Á meðan var yfirvélstjórinn í andlegri hugleiðslu, nei fyrirgefið þið, það voru fréttir í útvarpinu....
Kokkurinn grillaði handa mannskapnum/skepnunum í dag...
...og tóku menn vel til matar síns.
Þar til næst.
Kv. Jón Kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Fagnaði tilnefningunni með nektarmynd
- Leitar enn að týndum verkum móður sinnar
- Baumgartner látinn eftir slys á Ítalíu
- Framhjáhald forstjóra afhjúpað fyrir slysni af Coldplay
- Karl og Kamilla brjóta blað í sögu sjóhersins
- Eiga von á barni eftir nokkurra mánaða samband
- Connie Francis látin
- Útgáfa af Ofurmanninum sem heimurinn þarf á að halda
- Veistu raunveruleg nöfn stjarnanna?
- Sonur Madsen minntist föður síns
Íþróttir
- Þurfum að moka inn stigum
- Þá var hann sendur með sjúkrabíl
- Þess vegna er ég hérna
- NFL-meistari látinn 38 ára
- Mikil hvatning fyrir mig
- Kannski gerðum við það sjálfir
- Suðurnesjaliðið upp fyrir KR
- Tókum ekki neinn séns með Gylfa
- England í undanúrslit eftir vítakeppni
- Ætluðum ekki að verja eitt eða neitt
Viðskipti
- Skagi sér tækifæri í samþjöppun á fjármálamarkaði
- 66° Norður kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verðbólga hækkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjaiðnaði
- Eining meðal hluthafa um þessa leið
- Hægir á verðhækkunum
- Undirliggjandi rekstur Arion sterkur
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
Athugasemdir
Vilti bara að kvitta, skemmtileg lesning:) Heyrumst í kvöld elskan:)
Marzenna (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 12:37
Hvað eru allir orðnir skollóttir á skipinu, nema Doddi með sínar fallegu barna krullur.
Grétar Rögnvarsson, 13.7.2010 kl. 12:15
Maður reynir að falla í hópinn og er maður á góðri leið með það:)
Svenni H. (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.