9.4.2008 | 15:00
Þolinmæðisvinna
Löng tog á kolmunnanum þessa daganna, í morgun hífð 400 tonn og afli þá orðinn 950 tonn. Púllarar glaðir í dag en Nallarar sorgmæddir. Í kvöld verður Guðni Þór örugglega í Man Utd búningnum sínum með medalíuna hangandi á sér sem hann fékk þegar hann gekk í klúbbinn. En hann sagði skilið við Liverpool fyrir áramót og sagði sig úr klúbbnum hér um borð þar sem hann var skemmtanastjóri. þannig að nú eru 3 eftir í Liverpool klúbbnum hér um borð og Doddi er enn formaður. Vonandi næst mynd af Guðna í búningnum í kvöld og verður hún þá sett hér inn siðar.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist nú ætla að verða þolinmæðisvinna líka hjá mínum mönnum, að leggja þetta Romalið. Opinn og skemmtilegur leikur og heldur eru Romamenn að gefa eftir núna eftir 60 mín.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.4.2008 kl. 20:09
Glæsilegt mark hjá Tevez....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.4.2008 kl. 20:15
Hann Guðni Þór hefur gert stærstu og verstu mistök lífsins að hætta að vera PÚLLARI og gerast "united-maður", þetta jafngildir landráði. En maður getur huggað sig við það að svona lagað myndi enginn sannur PÚLLARI gera. Bið að heilsa Dodda. Áfram Liverpool!
Jóhann Elíasson, 9.4.2008 kl. 20:18
Batnandi mönnum er best að lifa....og allt það. Til hamingju með þetta Guðni Þór...og með sigurinn..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.4.2008 kl. 20:46
Hafsteinn, nú fórstu yfir "strikið".
Jóhann Elíasson, 9.4.2008 kl. 21:20
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.4.2008 kl. 21:23
Til lukku með leikinn strákar, en Jói hver er þessi Hafsteinn?
Það er aðeins ein heilbrigð skýring á þessum sinnaskiptum hjá Guðna, hann hefur fengið snurpuhring beint í skallann, ekkert annað getur útskýrt svona dellu.
Hallgrímur Guðmundsson, 10.4.2008 kl. 00:27
Hann er yfirvelstjóri og þeir anda að sér allskonar efnum og gufum, síðan vantaði einn harðan Man Utd mann hér um borð og það getur líka verið ástæðan, og svo vilja sumir bara halda með þeim sem eru á toppnum, en hann fór ekki í búninginn núna vonum að það verði á sunnudag þegar Arsenal heimsækir Utd á Old Trafford.
Jón Kjartansson SU-111, 10.4.2008 kl. 00:45
Jú við vitum allt um Halifax, svo heldur einn með Grimsby Town vegna góðra minninga þaðan, enginn með Hull City. Doddi hefur ekki fengið fótbolta áhuga í arf frá Mellurum því þeir vita ekki einu sinni hvað eru margir í liði. Vita allt um búskarp og mjölframleiðslu, ekkert um íþróttir.
Jón Kjartansson SU-111, 10.4.2008 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.