12.4.2008 | 16:58
Leit og lítið að frétta
Nú eru flest skipin að leita sem hífað hafa í morgun, lítill afli hjá skipunum í dag. Við hífðum 300 tonn síðast eftir mjög langan drátt og er afli í skipi þá um 1900 tonn. Annars lítið að frétta nema það helst að í gærkveldi var torfkofamatur, svið og hangiket. Það er nefnilega ekki hægt að bjóða eingöngu uppá svið vegna matvendi skipstjórans og eldar kokkurinn alltaf hangiket líka svo að hann fái eitthvað að borða karl greyið. En sumir glöddust mjög og sagðist Stefán vera viss um að þessi haus væri ættaður frá Hnaukum í Álftafirði, hann kannaðist við andlitsdrættina. Æstust menn svo mjög við hausaátið þegar talið barst að því að mynd með Hannibal Lecter yrði sýnd í sjónvarpinu um kvöldið, en engum varð meint af.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
Erlent
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
Athugasemdir
Svæliði nú eins og einum kjamma í karlinn. Hann hefur gott því fyrir næsta fótboltaleik í sjónvarpinu....áfram Arsenal!
Haraldur Bjarnason, 12.4.2008 kl. 19:40
Ég segi nú bara....ÁFRAM GUÐNI ÞÓR...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.4.2008 kl. 19:49
Er Stefán frá Hnaukum líka, helvíti mikill svipur með þessum hausum.. Á morgun tapar UTD, hverjir eru sammála því? Það þarf ekkert að taka það fram að Liverpool vinnur sinn leik...
Hallgrímur Guðmundsson, 12.4.2008 kl. 21:47
Nú var tækifærið il að "láta" Grétar borða sviðin, með þeim orðum að hann væri ekki búinn að fiska nóg fyrir sérfæði. Ég man eftir því, á ónefndum togara, að það var búið að vera tómt vesen á okkur alla nóttina, mikið rifrildi og meira og minna allt óklárt og við náðum ekki neinu þá nóttina. Svo í hádeginu þegar stýrimannsræfillinn kom niður til að borða sagði kokkurinn við hann: "Nei vinur, þú ert ekki búinn að fiska fyrir mat í dag!"
Jóhann Elíasson, 13.4.2008 kl. 08:25
Ég skil kallinn vel að éta ekki andlitin, enda hef ég trúlega erft matvendina frá honum:) hér hefur ekki verið boðið upp á torfkofafæði jafnvel þó að kokkurinn hér sé líka frá færeyjum:)
kv Eddi
Eðvarð Grétarsson, 13.4.2008 kl. 12:28
Það er alveg á hreinu að ef það væri örugg að Arsenal ynni leikinn í dag þá mundi karlinn éta eins mikið af sviðum og þyrfti til, já Stebbi á ættir sínar að rekja á Hnauka í Álftafirði. Flestir hér um borð óska sér að Arsenal vinni en Guðni og Hreggi eru í minnihluta.
Jón Kjartansson SU-111, 13.4.2008 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.