13.4.2008 | 14:15
Á siglingu í blíðu veðri
Hér er nú alveg renni blíða aldrei þessu vant, lagt var af stað heim á leið um kvöldmat í gær, ekkert að sjá á miðunum og öll skip að leita eða færa sig yfir í Færeysku landhelgina. Verðum í landi í fyrramálið kl 10-11 ef vel gengur. Afli um 1900 tonn að sögn lestarstjórans.
Að öðru, það er nokkuð ljóst að Guðni mun ekki klæðast Man Utd peysunni í dag, hún var skilin eftir í landi hjá Láru, hann treysti sér ekki sjálfur til að þvo djásnið. En það hefur heyrst að hann ætli að skarta medalíunni í tilefni dagsins. Ekki er vitað hvort sparkspekingurinn Atli Rúnar Fel klæðist sinni Arsenal treyju, en skemmst er frá því að segja að eftir að hann fór að klæðast nýju peysunni hefur jafnteflis manía hrjáð Arsenal liðið.
Netið og síminn hefur verið úti í dag vegna bilunar í jarðstöð hjá Thor í Noregi en er nú komið í lag.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
Erlent
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
Athugasemdir
Góða heimkomu piltar. Og til lukku með leikinn í dag Manchestermenn.
Runólfur Jónatan Hauksson, 13.4.2008 kl. 21:55
Góða heimkomu. Flottur leikur í dag til lukku þið sem haldið með UTD. Arsenal gaurunum ætti að bjóða upp á svið.
Hallgrímur Guðmundsson, 13.4.2008 kl. 22:53
Gangi ykkur vel strákar, en Hallgrímur þú býður upp á svið. Já "Arsenalgaurar" verða í sviðsljósinu áfram, það er öruggt.
Haraldur Bjarnason, 13.4.2008 kl. 23:21
Úff hvað ég finn til með aðdáendum Arsenal, þetta lið spilar flottan og skemmtilegan bolta en það vantar eitthvað til að klára málin. Spurning hvort Frakkinn sé kominn á tíma og þörf sé á breytingu á þeim bænum, hver veit? En á meðan verða þeir áfram í skugga sviðsljóssins af hinum.
Hallgrímur Guðmundsson, 14.4.2008 kl. 00:27
Góða heimkomu strákar og til hamingju Púllarar!
Jóhann Elíasson, 14.4.2008 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.