Leita í fréttum mbl.is

92 ára afmæli í dag

Í dag haldið upp á 92 ára afmæli Sigurðar Joensen, og Ragnars Eðvarðssonar, en Sigurður er 49 ára í dag og Ragnar verður 43 ára þann 1 maí. Buðu þeir til veislu í borðsal skipsins þar sem tertur voru fram bornar  fagurlega skreyttar.  Er það mál manna að þeir hafi elst mjög vel, en þeir tóku snemma út fullann vöxt,  þó að þeir hafi alist upp á mjög ólíku fæði, sem sagt Sigurður á færeyskum mat grind og spiki og skerpukjöti ásamt fl.  Sagna segir að Ragnar hafi aðallega borðað kornflex og cocapuffs á sunnudögum allt annað hafi honum fundist vont. Ekki er vitað hvenær veisluhöldum líkur en Ragnar segir að það sé viðtekin venja hjá sér að halda sína veislu allavega fram yfir 1 maí og ætlar hann að bjóða öllum sem lesa þetta í baráttu kaffi í i Valhöll þann dag, en það hefur hann gert undanfarin ár. Látum myndirnar tala sínu máli, og óskum við skipsfélagar þeim innilega til hamingju með daginn.

Af veiði er það að frétta kastað var í  morgun eftir tæplega sólahrings brælu og er sæmilegt útlit og sennilega fljótlega hífað eftir mat ef menn treysta sér til vegna mikilla þrekrauna við matarborðið í dag, þar sem boðið hefur verið upp á tertur og steikur í allan dag.Myndir siggi 001Myndir siggi 017Myndir siggi 010siggi bryti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sælir strákar, til hamingju með daginn:)

kv Eddi

Eddi (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 19:47

2 identicon

til hamingju með daginn "drengir"  

magga og naja sigurðarkonur hehe (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 21:02

3 identicon

Til hamingju með afmælin strákar.Kv.Bjarni.

Bjarni Hávarðsson (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband