27.4.2008 | 17:08
92 ára afmæli í dag
Í dag haldið upp á 92 ára afmæli Sigurðar Joensen, og Ragnars Eðvarðssonar, en Sigurður er 49 ára í dag og Ragnar verður 43 ára þann 1 maí. Buðu þeir til veislu í borðsal skipsins þar sem tertur voru fram bornar fagurlega skreyttar. Er það mál manna að þeir hafi elst mjög vel, en þeir tóku snemma út fullann vöxt, þó að þeir hafi alist upp á mjög ólíku fæði, sem sagt Sigurður á færeyskum mat grind og spiki og skerpukjöti ásamt fl. Sagna segir að Ragnar hafi aðallega borðað kornflex og cocapuffs á sunnudögum allt annað hafi honum fundist vont. Ekki er vitað hvenær veisluhöldum líkur en Ragnar segir að það sé viðtekin venja hjá sér að halda sína veislu allavega fram yfir 1 maí og ætlar hann að bjóða öllum sem lesa þetta í baráttu kaffi í i Valhöll þann dag, en það hefur hann gert undanfarin ár. Látum myndirnar tala sínu máli, og óskum við skipsfélagar þeim innilega til hamingju með daginn.
Af veiði er það að frétta kastað var í morgun eftir tæplega sólahrings brælu og er sæmilegt útlit og sennilega fljótlega hífað eftir mat ef menn treysta sér til vegna mikilla þrekrauna við matarborðið í dag, þar sem boðið hefur verið upp á tertur og steikur í allan dag.
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
Athugasemdir
sælir strákar, til hamingju með daginn:)
kv Eddi
Eddi (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 19:47
til hamingju með daginn "drengir"
magga og naja sigurðarkonur hehe (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 21:02
Til hamingju með afmælin strákar.Kv.Bjarni.
Bjarni Hávarðsson (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.