Leita í fréttum mbl.is

Blíðu veður en lítil veiði

Erum nú staddir við suðurkantinn á Munkagrunni, sem er beint suður úr Færeyjum. Veðrið getur ekki verið betra sól og blíða, og er Óðinn Leifsson orðinn fallega brúnn eftir mikla legu í sólabaði. Nú er togað lengi og lítið annað að gera en að liggja í sólbaði og borða grillsteikur að hætti kokksins. Í gærkvöldi hífð 380 tonn og í fyrradag 140, lengi togað. Að sögn lestarstjórans 850 tonn í skipi.Ps það náðist að mynda skipstjóran og Óðinn er þeir voru að viðra sig.Þeir frændur óðinn og GretarÞrandur í Götu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

eru þeir eitthvað skildir þessir tveir?? eru eitthvað svo líkir

Eddi Grétars (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 18:27

2 identicon

vodalega er teir frændur minir ordnir gamlir

Gudni (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 15:11

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þeir eru flottir þessir ungu menn en hvaða skip er þetta framlága þarna?

Haraldur Bjarnason, 9.5.2008 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband