10.8.2008 | 20:43
Hinsegin fiskidagar að baki......
.....og steikur teknar við. Já kokkurinn var í essinu sínu í dag og framreiddi þvílíkar steikur bæði í hádeginu og í kvöldmatnum eftir að hafa borið fram hinsegin fisk á laugardag þ.e.a.s. hinn sígilda saltfisk, voru menn mjög mis hinsegin við að snæða þann góða fisk en gaman er að geta þess að sá fiskur sem hafður var á borðum er einmitt unnin í Eyjafirðinum, nærri Dalvík þar sem fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur og áttum við okkar fulltrúa þar, þ.e. Mellarinn sjálfur hann Þorsteinn, var hann í góðu yfirlæti með hjólhýsið sitt þar hjá Kidda bróður. En þá að aflabrögðum, erum búnir að taka tvær sköfur og erum að leita í þessum skrifuðum orðum, reyndust vera 350tonn í þeirri fyrri og dældum við svo nokkrum tonnum í Aðalstein okkar úr þeirri seinni og svo restina í okkur en voru það um 200tonn. Einmuna blíða hefur verið á miðunum síðan við fórum út og hafa menn nýtt það við ýmis störf, t.d. hafa hásetarnir unnið við að þrífa dekkið hátt og lágt og verið með háþrýstibyssuna á lofti og sást til suma vera miða á saklausa fugla sem að flugu hjá, er suma kannski farið að kítla óþarflega mikið í gikkfingurinn fyrir komandi gæsavertíð.
Heyrst hefur að síðasti túr hafi slegið öll fyrri met hvað varðar aflaverðmæti sem þetta skip hefur borið að landi eftir eina veiðiferð og hefur sá sem þetta skrifar pantað viðtalstíma hjá kapteini Hjálmari um þau mál, meira um það síðar.
Mbkv. Jón Kjartansson SU
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.