30.10.2008 | 13:15
Á landleið í blíðu
Lagt var af stað heim á leið í morgun með 2200 tonn af fallegri síld. Fundum góðan blett í fyrrakvöld sem gaf ágæta veiði fengum 350 og 400 tonna höl eftir 4-5 tíma tog og enduðu í morgun á 250 tonnum og lögðum af stað heim, en 630 sml eru til Eskifjarðar. lendum væntanlega í brælu á morgun samkv veðurspá sem gæti tafið eitthvað fyrir, en ættuð að vera heima á laugardag.
Í gærkvöldi var spilað í ensku deildinni og ekki voru allir jafn glaðir eftir leikina. Doddi og Bjarni glöddust yfir sínum mönnum en Arsenalmenn voru MJÖG svekktir eftir jafnteflið við biblíuklúbbinn Tottenham. Bjarni veifar Aston Villa könnunni mikið þessa daganna og í tilefni að góðu gengi Villa er mynd hér að Bjarna með forlátu könnuna sína. Stefán tróð sér með á myndina en er ekki með sína könnu enda hefur hann lítið drukkið og borðað í þessum túr, sést af og til naga eina og eina peru eða epli. Menn eru að ímynda sér að kreppan komi verr við íbúa Kongó en annarra .
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið eldist nú Bjarni vel hann er alltaf eins.Spurning hvort hann eigi ennþá kasettuna með Sussy og Leo hann virðist halda í gamla hluti.
Bjarni Þór Jakobsson (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.