11.2.2009 | 04:14
"Austur með landinu siglum"
Erum á landleið með 1200 rúmmetra af deplunni kennda við gull og er áætlaður komutími annaðkvöld. Létum við trollið fara fjórum sinnum í hafið í þessum túr, geta menn þá reiknað meðaltal í hverju holi. En vendum nú kvæði okkar í kross, hér um borð er hafið heilsuátak meðal skipverja því eins og allir vita eru störf sjómanna vandbundin og oft á tíðum erfið, er því gott að vera í góðu formi og huga vel að heilsunni. Taka menn þessu bara mjög vel og ætla menn að reyna gera sitt besta til að koma sér í form.
Eins og sést á myndunum þá taka menn þessu misalvarlega, sumir hamast pungsveittir upp brekkurnar á hjólinu, aðrir láta fara vel um sig og fara bara niður í móti og láta sig renna og enn aðrir sleppa bara æfingum og fara beint í að metta hungraða maga, fá sér hollt og gott matarræði, te og ristað brauð, eins og breskur Aðall....
En þá að gátunni, spyr ég aftur hver samdi, lag og texta, þar sem umræður og ástand í þjóðfélaginu eru allar á neikvæðu nótunum og allt að fara fjandans til á þessi texti mjög vel við í því sambandi.
Ó, þetta sker er alveg ægilegt,
Það er með ólíkindum hlægilegt.
Já, það er verra en slæmt,
Já, það er dauðadæmt,
kv. Jón Kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta mun vera texti úr laginu stormsker eftir sverrir stormsker.
þór og lolli (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 05:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.