5.3.2009 | 05:28
"Óbyggðirnar kalla"
Þá er ritstjórinn aftur mættur til starfa eftir eins túrs frí sem var mjög kærkomið, og vill hann þakka aðstoðarritstjóra síðunnar fyrir vel unnin störf á meðan fríinu stóð. Við fórum út frá Eskifirði á þriðjudagskvöld eftir að hafa landað 2330 tonnum af svartkjaftinum og var svo einnig viðgerðarstopp eftir löndun og var því nóg að gera hjá maskínustjórum þessa inniveruna. Það er búið að vera þó nokkur veltingur á leiðinni og barasta skítabræla, en sem betur fer erum við á suðurleið í heitari sjó og fáum þetta í afturendann á okkur en ekki beint framan í nefið.
Það var fallegt um að lítast í Mývatnssveit er ritstjóri var þar á ferð, sunnan vindur, sól og frost. Eins skartaði hálendið sínu fegursta og nýtti maður sér það og smellti af nokkrum myndum á leiðinni.
Drottning íslenskra fjalla, sjálf Herðubreið, var stórfengleg að líta, hulin skýjatoppi.
Fjöllin sem eru í forgrunni eru svo Fremri-Grímsstaðanúpur.
Það er mikill snjór á hálendinu og hafa fjórfetlingar og önnur dýr úr litlu að moða, keyrði ritstjóri fram á þessa myndar hreindýrahjörð við Brúarháls, sum voru að kroppa í á meðan önnur lágu í makindum sínum og létu sig ekki trufla þótt stoppað væri og smellt af einni mynd.
Kv. Jón Kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig væri að koma með fréttir ?
kveðja úr kreppuborg :)
Kristján R Bjarnason, 6.3.2009 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.