23.4.2009 | 13:24
Gleðilegt sumar...
...lesendur góðir, nær og fjær, og takk fyrir veturinn. Þá er sumardagurinn fyrsti runninn upp, fraus sumar og vetur saman, svo við má búast góðu veðri á klakanum í sumar. Vöknuðu menn hinir hressustu í morgun þennan fyrsta sumardag er við vorum komnir á miðin og var trollinu slakað í færeyskan sjó. Vel hefur farið á milli Liverpool manna og Arsenal manna hér um borð eftir stórleik þessara liða á þriðjudagskvöld s.l. endaði hann með jafntefli 4-4 og voru menn þokkalega sáttir við þau úrslit, en Liverpool átti skilið að vinna að mér finnst, þó ekki væri nema til að halda í við Manchester, en fátt virðist ætla að stöðva þá að þeir verði meistarar en ekki er öll von úti enn og eiga mínir menn enn sjéns og höldum við í vonina.
Þar til næst
kv. Jón kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kannski hefur fólk ekki lesið heima
- Fossvogsbrú á réttri leið
- Pawel: Afbragðsgóð hugmynd
- Segir yfirlýsinguna byggða á misskilningi
- Boðað til fundar í utanríkismálanefnd
- Flugvél Icelandair snúið við vegna veikinda
- 5 handteknir vegna gruns um frelsissviptingu
- Þyrlan kölluð út vegna reiðhjólaslyss
- Krefjandi björgunaraðgerð stóð yfir í alla nótt
- Dettifoss er aftur kominn á áætlun
Erlent
- Aukin þekking á taugahrörnun glæðir vonir
- 34 látnir eftir að bátnum hvolfdi
- Átök halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- 18 látnir eftir að bát hvolfdi á vinsælum ferðamannastað
- Bíl ekið á hóp fólks í Los Angeles
- Fyrrverandi forsetinn ákærður
- Alvarleg netárás gerð á Singapúr
- Rannsaka andlát konu á Tomorrowland
- Fallist á samkomulag um vopnahlé
- Trump lögsækir Wall Street Journal
Fólk
- Reimleikar í húsi íslenskunnar
- Love Island-stjörnur á leið í hnapphelduna
- Eimar dýrasta skáldskap úr einföldum orðum
- Tók að sér verkefnið eftir að Bergur féll
- Íslenskt fyrirtæki tilnefnt til Emmy-verðlauna
- Íslandsvinir eignuðust barn með aðstoð staðgöngumóður
- Fölsuð yfirlýsing frá forstjóranum á miklu flugi
- Kate Beckinsale syrgir móður sína
- Fékk nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn
- Fagnaði tilnefningunni með nektarmynd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.