Leita í fréttum mbl.is

Gleðilegt sumar...

...lesendur góðir, nær og fjær, og takk fyrir veturinn. Þá er sumardagurinn fyrsti runninn upp, fraus sumar og vetur saman, svo við má búast góðu veðri á klakanum í sumar. Vöknuðu menn hinir hressustu í morgun þennan fyrsta sumardag er við vorum komnir á miðin og var trollinu slakað í færeyskan sjó. Vel hefur farið á milli Liverpool manna og Arsenal manna hér um borð eftir stórleik þessara liða á þriðjudagskvöld s.l. endaði hann með jafntefli 4-4 og voru menn þokkalega sáttir við þau úrslit, en Liverpool átti skilið að vinna að mér finnst, þó ekki væri nema til að halda í við Manchester, en fátt virðist ætla að stöðva þá að þeir verði meistarar en ekki er öll von úti enn og eiga mínir menn enn sjéns og höldum við í vonina.

Þar til næst

kv. Jón kj.

SVH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Kjartansson SU-111
Jón Kjartansson SU-111

Uppsjávarskip með 15 manns i áhöfn, en um borð 10 menn í hverri veiðiferð.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband