Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
7.4.2008 | 10:18
Kastað kl 1400 í gær........
og híft eftir 18 tíma. Afli greinilega minnkandi hér á slóðinn og minna að sjá en verið hefur. Bátarnir dreifðir og láta fremur illa af veiði. Verið að dæla fyrsta halinu, veðrið svona týpískt hér norðan 12-15 m/s.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.4.2008 | 15:37
Á siglingu í suður átt
Kl 0200 i nótt farið frá Eskifirði áleiðis á kolmunamiðin, og áætlað að koma á miðin um hádegi á sunnudag. Nú styttist alltaf siglingin því Svartkjafturinn er að síga í norður átt og sýnir sig vonandi brátt í Færeyskri lögsögu. Ágætt veður hér norað 10 m/s.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.4.2008 | 15:06
Komnir í höfn
Lagst var bryggju kl 0700 í morgun, vel gekk síðasta spölinn frá Stokksnesi og heim, og stendur löndun nú yfir, síðan viðgerðir á ýmsum búnaði og sennilega farið aftur út á föstudag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2008 | 19:12
Farið að mjakast áfram
Komnir af stað aftur, haldið í norður átt og reynt að nálgast landið. Veður NA 15-20 M/S og mikill sjór. Erum að koma upp á Mýragrunn, gætum orðið i landi seint í nótt eða fyrramálið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.4.2008 | 11:15
Bræla
Drullubræla hjá okkur strákunum og og okkur miðar ekkert áfram. Veðrið fór að versna um miðnætti, og í alla nótt verið bræla. Siglum bara 2-3 sml upp í veður og vind. Kranafótur brotnaði undan öðrum krananum í morgun, já eitthvað hlýtur að lát undan í þessum ósköpum. Ekki hægt að segja til um heimkomu en eitthvað á að lægja þegar líður á kvöldið. Erum 85 sml suður úr Stokksnesi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar