Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
20.4.2008 | 18:55
Sunnudagur til sælu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.4.2008 | 17:18
Hálfnað verk þá hafið er
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.4.2008 | 11:24
Fyrsta tog
Fyrsta togið gaf 400 tonn, síðan þurfti að fara að leita og kastað aftur um kl 0600 í morgun. Afli virðist vera bestur í ljósaskiptum á morgnana og kvöldin. Ágætt veður hér austan 12 m/s.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.4.2008 | 12:55
Fórum út kl 0300 í nótt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.4.2008 | 14:15
Á siglingu í blíðu veðri
Hér er nú alveg renni blíða aldrei þessu vant, lagt var af stað heim á leið um kvöldmat í gær, ekkert að sjá á miðunum og öll skip að leita eða færa sig yfir í Færeysku landhelgina. Verðum í landi í fyrramálið kl 10-11 ef vel gengur. Afli um 1900 tonn að sögn lestarstjórans.
Að öðru, það er nokkuð ljóst að Guðni mun ekki klæðast Man Utd peysunni í dag, hún var skilin eftir í landi hjá Láru, hann treysti sér ekki sjálfur til að þvo djásnið. En það hefur heyrst að hann ætli að skarta medalíunni í tilefni dagsins. Ekki er vitað hvort sparkspekingurinn Atli Rúnar Fel klæðist sinni Arsenal treyju, en skemmst er frá því að segja að eftir að hann fór að klæðast nýju peysunni hefur jafnteflis manía hrjáð Arsenal liðið.
Netið og síminn hefur verið úti í dag vegna bilunar í jarðstöð hjá Thor í Noregi en er nú komið í lag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.4.2008 | 16:58
Leit og lítið að frétta
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
11.4.2008 | 14:13
Frekar dapurt fiskirí
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.4.2008 | 13:02
Haugasjór og hálfbræla
Og eitthvað lætur undan, tjakkur i kraftblökk brotnaði. Dældum 400 tonnum úr pokanum og erum farnir að toga aftur. Guðni yfirmússi er búin að festa blökkina með keðjum í réttri stellingu, Atli Fel 4 vélstjóri og Stebbi Kongó 5 vélstjóri voru hans hægri og vinstri hönd við verkið.
Annars allt gott að frétta hér allir hressir og Óðinn Leifsson setti nýtt persónulegt met í gær hann hljóp milli borðsals og brúar 103 sinnum. Og í tilefni af því sett mynd af honum hér við að slaka trollinu, svo allir geti séð hversu vel hann er á sig kominn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.4.2008 | 15:00
Þolinmæðisvinna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
8.4.2008 | 10:18
Róleg rólegt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar