14.8.2009 | 20:20
Bongó blíða
Sælt veri fólkið, ekki höfum við náð að halda sama gangi á veiðunum eins og við byrjuðum túrinn á, hefur síldin verið dálítið brögðótt og öllu fremur stygg, mega starfsmenn í brú hafa sig alla við við að snara síldinni í trollið og koma henni í pokann. Erum við búnir að taka 3 hol og aflinn um 800 lestir, máttum við leita í sólarhring að síldinni eftir annað holið okkar áður en við köstuðum aftur.
Dagurinn í dag er búinn að vera algjör Kongó, spegilsléttur sjór og bjart. Hafa menn nýtt sér daginn í hin ýmsu verk og fór ljósmyndari síðunnar á stjá vopnaður myndavélinni og fangaði nokkur augnablik.
Afleysingarkokkurinn hann Bjarni er svo sannarlega að standa sig í stykkinu, hefur hann borið fram nýbakað bakkelsi með kaffinu dag eftir dag og er óhætt að segja að menn leggi ekki af í þessum túrnum.
Er kokkurinn hér að huga að bakstrinum, hvort það sé ekki allt í lagi með þetta hjá sér.
Hér svo afraksturinn "warm apple pie" og einnig tvær hendur sem tilheyra tveim góðkunningjum kokksins, skal ósagt látið hvort fleiri hafi verið búnir að fá sér bita af kökunni er þarna var komið við sögu, en spyr ég nú, hverjir eiga þessar hendur?
Óðinn var í óðaönn að þrífa bátinn hátt og lágt er ljósmyndari rakst á hann, hér sést hann munda háþrýstibyssuna og beina henni að brúnni, taldi hann vissara fyrir menn að flækjast ekki fyrir sér því þá ættu menn ekki bara hættu að fá all hressilegt bað heldur líka orðið fyrir húðskemmdum og jafnvel misst útlimi, svo öflug væri byssan.
Hér sést svo undirritaður uppi á vinnuborði og þrífa hátt og lágt, ástæðan að hann skuli vera uppi á borði er sú að hann er dálítið stuttur, en það er bara í annan endann, ekki báða.
Slóu menn upp í heljar grillveislu eftir amstur dagsins og sá Þorsteinn maskínustjóri, settur sérstakur aðstoðarmaður kokksins, um að grilla ofan í liðið. Stóð Óðinn klár á kantinum og tilbúinn að þrífa grillið eftir notkun.
Þar til næst.
Kv. Jón Kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.