21.7.2009 | 17:42
Mærudagar
Já sælt veri fólkið, í þessum skrifuðu erum við Sullarar að nálgast flotann ósigrandi, sem staddur er djúpt norður af Melrakkasléttu. Leystum við landfestar í nótt eftir að Tandrabergsmenn höfðu klárað að landa úr bátnum og reyndust vera 1150 tonn af hágæða síld sem við bárum að landi.
Hef ég fengið margar áskoranir um að blogga meira og jafnvel verið skorað á mig í bloggkeppni. Voru það peyjarnir á Guðmundi VE sem gerðu það. Á ég mjög erfitt verkefni fyrir höndum ef af því verður, en við lyklaborðið þar situr enginn annar en meistari Hafþór, en hann Einar frændi minn er miklu meiri meistari en hann, fer Haffi hreinlega hamförum um lyklaborðið þessa dagana og veit enginn hvar þetta endar hjá honum, nema kannski hann Einar frændi minn.
Nú stendur yfir svokallaðir sænskir dagar í Naflanum og í beinu framhaldi Mærudagar. Tekur fólk sig saman og skreytir hús sín og garða í hinum ýmsum litum sem þeim tilheyra. Eru haldnar hverfahátíðir, götupartý og boðið uppá ýmis námskeið og fleira.
Hér sést svo eitt fallega skreytt hús, fékk ég þessa mynd lánaða af 640.is en þar má fylgjast með því sem fram fer um þessa hátíðardaga. Hvet ég sem flesta að renna á Víkina gömlu og skemmta sér og öðrum.
Þar til næst.
Kv. Jón Kj.
SVH
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Janúar 2011
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Myndaalbúm
Tenglar
Önnur skip
- Aðalsteinn Jónsson SU
- Álsey VE
- Ásgrímur Haldórsson SF
- Birtingur
- Bjarni Ólafsson AK
- Börkur NK
- Faxi Re
- Guðmundur VE www.gudmundurve.net/blogg/
- Hákon EA
- Hoffell SU
- Huginn VE
- Ingunn AK 150
- Jóna Eðvalds SF
- Kap VE
- Lundey NS-14
- Margrét EA
- Sighvatur Bjarnason VE
- Þorsteinn ÞH360 www.blog.is/thorsteinnth
- Júpiter ÞH363 http://www.123.is/jubbinn.
Togarar
- Arnar HU1 www.123.is/arnarhu1
- Björgvin EA311 www.123.is/bjorgvinea
- Brimnes RE27 www.123.is/brimnes
- Guðmundur í Nesi RE13 www.gin.is
- Kleifaberg ÓF2 www.simnet.is/kleifaberg/
- Málmey SK1 www.hrappur.is/malmey/
- Vigri RE71 http://sjomenska.123.is/
- Örvar HU2 www.123.is/hu2.
Rannsóknarskip
- Árni Friðriksson RE200 www.123.is/arnif
Erlend skip
- Akamalik www.akamalik.mono.net/
- Christian i Grotinum
- Fagraberg FD
- Nordborg
- Skálaberg118 www.skalaberg118.dk/
- Sundaberg KG336 www.sundaberg.dk/
Aðrir áhugaverðir
- Grétar Rögnvarsson
- Guðmundur St Valdimarsson
- Hafþór Hreiðarsson www.123.is/skipamyndir
- Hilmar Snorrason
- Jón Páll Ásgeirsson
- 640 www.640.is
- Tobbi Villa
- Þorgeir Baldursson
Sveitarfélög
- Djúpivogur www.djupivogur.is
- Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
- Norðurþing www.nordurthing.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff hefðir átt að gefast upp án þess að reyna.... því þetta er tapað spil.... hvernig væri bara að segja fréttir heldur en að tala um einhvern nafla.... þá meina ég fréttir af veiðum... :)
Kristján R Bjarnason, 24.7.2009 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.